Tag Archives: epli

Klettasalat með reyktum laxi

salat

Búið til 10-9-13

  • Klettasalat (rucola)
  • Brokkolí (upphaflega uppskriftin segir sellerí en mér finnst það svoooooo vont)
  • ½ grænt epli, kjarnað, flysjað og skorið í litla bita
  • valhnetur (uþb 2 msk)
  • Reyktur lax (ég var með um 100 gr)
  • Vínberjadressing  (smelltu til að sjá þá uppskrift)
  • Jarðaber ef vill
  1. Settu klettasalat á disk
  2. Dreifðu ofan á salatið restinni af innihaldinu
  3. Settu dressingu yfir og borðaðu með góðri lyst :)

Uppskriftinni var fundin og stílfært héðan


Kjötbollur í karrý

Auðvelt er að gera bollurnar fyrirfram, geyma í frysti og taka fram þegar á þarf að halda.

500 g Svínahakk (eða td blandað hakk)
1 stk Laukur, rifinn eða fínsaxaður
3 msk Hveiti
2,5 dl Mjólk
1 stk Egg Continue reading


Forsetafiskur

3 græn epli
1 græn paprika
6-7 sneiðar beikon
Smjör
Ýsuflak
Hveiti Continue reading


Súrmjólkurdesert

1 l súrmjólk
¼ l rjómi
sykur eftir smekk
2 bananar í sneiðum
1-2 epli í bitum Continue reading


Eplagóðgæti

4 meðalstór epli, afhýdd, kjarnhreinsuð og skorin í bita
1 ¼ dl sykur
1 tsk kanill
1 ½ dl hveiti
1/2 tsk salt
1 ¼ dl mulið kornflex
55 gr smjör

Eplin sett í vel smurt eldfast mót. Helmingnum af sykrinum og öllum kanilnum stráð yfir. Hveiti, salti og afgangnum af sykrinum hrært saman ásamt kornflexi. Dreift yfir eplin. Bakað við 200 gráðu hita í ca 30 mín. Berið fram með ís eða þeyttum rjóma.


%d bloggers like this: