4 eggjahvítur
2 bollar púðursykur > stífþeytt.
4 bollar kornflex
2 bollar af kókosmjöli blandað saman við
100 gr af smáttsöxuðu suðusúkkulaði
1 tsk af vanilludropum
Sett með teskeið á bökunarpappirsklædda plötu í smá toppa. Bakað við 150 gráðu hita í ca 15 mín.
Tag Archives: kornflex
Kornflexsmákökur
Eplagóðgæti
4 meðalstór epli, afhýdd, kjarnhreinsuð og skorin í bita
1 ¼ dl sykur
1 tsk kanill
1 ½ dl hveiti
1/2 tsk salt
1 ¼ dl mulið kornflex
55 gr smjör
Eplin sett í vel smurt eldfast mót. Helmingnum af sykrinum og öllum kanilnum stráð yfir. Hveiti, salti og afgangnum af sykrinum hrært saman ásamt kornflexi. Dreift yfir eplin. Bakað við 200 gráðu hita í ca 30 mín. Berið fram með ís eða þeyttum rjóma.