Tag Archives: salt

Dumle kökur

shot_1387525963000

Bakað 18. desember 2013

150 g púðursykur
150 g smjör
3 stk. egg
200 g vanilluskyr
180 g kornflakes
125 g hveiti
150 g haframjöl
1 tsk. matarsódi
½ tsk. salt
2 pokar dumble karamellur skornar í þrjá bita (u.þ.b. 2 pokar) Continue reading


Súkkulaðibitakökur Elísu Sifjar

Bakað af Elísu Sif :)

170gr brætt smjör
200gr púðursykur
100gr sykur
1 egg
2 tsk vanilludropar
220 gr hveiti
1/2 tsk lyftiduft
1/2 tsk salt
200-250gr brytjað suðusúkkulaði Continue reading


Brauð í potti

Bakað 7. júní 2012

 

3 bollar hveiti (420 gr)
½ tsk þurrger
1 tsk salt
1½ bolli volgt vatn  Continue reading


Hasselback kartöflur

Bakað 26. mars 2012

4 meðalstórar kartöflur, með hýðinu
4 hvítlauksrif, skorin í þunnar sneiðar
3 msk ólífuolía
klípa af salti
reykt paprikukrydd, smá klípa
2 msk rifinn parmesan ostur
smátt skorinn graslaukur sem skraut

Continue reading


Cinnabon snúðar Sögu frænku

Snúðarnir hennar Sögu :)

235 ml heit mjólk (45°C)
2 egg (við stofuhita)
75 g bráðið smjörlíki
615 g hveiti
5 g salt
100 g sykur Continue reading


%d bloggers like this: