150 g púðursykur
150 g smjör
3 stk. egg
200 g vanilluskyr
180 g kornflakes
125 g hveiti
150 g haframjöl
1 tsk. matarsódi
½ tsk. salt
2 pokar dumble karamellur skornar í þrjá bita (u.þ.b. 2 pokar) Continue reading
Tag Archives: matarsódi
Dumle kökur
Ástarpungar frá mömmu
1 bolli sykur (230 gr)
2 egg
4 bollar hveiti (560 gr)
3 tsk lyftiduft
1 tsk matarsódi
ca tsk kardimommudropar
rúsínur
mjólk Continue reading
Kanilsnúðakökur
9,5 dl nýmjólk
1 bolli olía
1 bolli sykur
1 pakki ger (14 gr)
8 bollar hveiti (plús 1 til að setja seinna)
1 kúfuð tsk Lyftiduft
1 ekki full tsk matarsódi Continue reading
Bananabrauð
1 egg
150 gr sykur
2 þroskaðir bananar
250 gr hveiti
½ tsk matarsódi
1 tsk salt
Stappar bananana, blandar öllu saman, setur í aflangt form og bakar við 180°C í ca 45 mínútur eða þar til prjónn kemur hreinn upp þegar er stungið í.
Gulrótarkaka
2 egg
2 dl. sykur
2 dl. hveiti
1 tesk. matarsódi
1 tesk. kanill
1 tesk. lyftiduft
1 dl. matarolía
3 stórar gulrætur, rifnar
Bakað í springformi við 175° í ca 30 mínútur
Krem:
200 gr. rjómaostur
30 gr. smjör
2 dl. flórsykur
1 tesk. vanilludropar
Brætt saman, síðan þeytt kröftuglega þar til kremið þykknar. Borið á kökuna þegar hún er orðin köld.