Hollar hafrakökur

1 bolli Isio 4 jurtaolían
1 bolli Púðursykur
1 bolli hrásykur
2 egg
1 tsk. vanilludropar
1 og ½ bolli heilhveiti eða spelt
1 tsk. Salt
1 tsk. Lyftiduft
3 bollar haframjöl eða kókosmjöl
1 bolli rúsínur, súkkulaði /kókosmjöl

Blandið saman olíu og sykri hrærið með sleif. Eggjum er bætt við ásamt vanilludropum, hrærið.

Bætið þurrefnunum við, síðast haframjölinu, Þá getur þú bætt við því sem þér finnst best, hnetum, möndlum eða hvað sem er.
Leggið litlar kökur á bökunarpappír með teskeið á ofnplötu, þær stækka mikið.

Bakið í ca, 10 mín við 150° í blástursofni

Passið að baka ekki of lengi, kökurnar eiga að vera ljósbrúnar, ekki dökkar.

Uppskrift fengin á: Pressan.is


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: