Tag Archives: kjúklingur

Eldað 28-08-14
Ég held að það sé ekki hægt að gera einfaldi kjúlla rétt !
Í þetta fór:
4 kjúklingabringur
200 gr smjör (ég notaði þetta í grænu umbúðunum, ósaltað)
3 msk karrý
1 dl hvíthvín eða hvítvínsedik ( ég spreðaði hvítvíni í þetta)
1 krukka mangó chutney að eigin vali.
Continue reading
Like this:
Like Loading...
Leave a comment | tags: hvítvín, karrý, kjúklingur, mango chutney, smjör | posted in Fuglakjöt, Kjúklingur

Eldað 5. júlí 2012
Það sem ég notaði í þetta var:
500 gr pastaskrúfur, soðnar samkv. leiðbeiningum á pakka
1 grillaður kjúklingur, skinnlaus og skorinn í litla bita
1 box sveppir, skornir í 4 bita.
ca 200 gr spínat
1 krukka grænt pestó, ég notaði Sacla
slatti af parmesan osti, fínt rifnum. Continue reading
Like this:
Like Loading...
Leave a comment | tags: grænt pestó, kjúklingur, parmesan, pasta, sveppir | posted in Fuglakjöt, Kjúklingur, Pastaréttir

Eldað 3. júní 2012
Þetta er ferlega fljótlegt að hriiiiikalega auðvelt.
Innkaupalistinn:
Bakki af kjúklingabringum
Poki af spínati
Krukka af fetaosti
sætar kartöflur (ég er með 1 og ½ frekar stórar)
BBQ sósa Continue reading
Like this:
Like Loading...
Leave a comment | tags: fetaostur, kjúklingur, sætar kartöflur, spínat | posted in Fuglakjöt, Kjúklingur

Mynd fengin á netinu
UPPSKRIFT fyrir 3.
1 tsk góð olia
2 laukar, saxaðir
3 hvítlauksgeirar
1-2 tsk saxað chilli
1-2 tsk engifer
1 tsk paprikuduft Continue reading
Like this:
Like Loading...
Leave a comment | tags: chilli, engifer, ground cummin, hvítlaukur, karrý, kjúklingasoð, kjúklingur, laukur, olía, paprikuduft, sítróna | posted in Fuglakjöt, Kjúklingur

Mynd fengin að láni á netinu
3 kjúklingabringur skornar í bita og síðan grillaðar annaðhvort á útigrilli eða bara í ofni
ca 2 bollar af brokkolí sem er svo ristað í ofni
230gr fettucini pasta eða bara það pasta sem ykkur finnst gott
2 msk ólífuolía
2 rif pressaður hvítlaukur Continue reading
Like this:
Like Loading...
Leave a comment | tags: brokkolí, grísk jógúrt, hvítlaukur, hveiti, kjúklingasoð, kjúklingur, múskat, olía, parmesan, pasta, rjómi | posted in Fuglakjöt, Kjúklingur, Pastaréttir