Spínatkjúlli með fetaosti

Eldað 3. júní 2012

Þetta er ferlega fljótlegt að hriiiiikalega auðvelt.

Innkaupalistinn:
Bakki af kjúklingabringum
Poki af spínati
Krukka af fetaosti
sætar kartöflur (ég er með 1 og ½ frekar stórar)
BBQ sósa

Makaðu sósunni á kjúllann og láttu bíða á meðan þú græjar eftirfarandi.
Skrælar og skerð kartöflurnar í teninga og setur í botninn á eldfast mót.
Setur allt spínatið þar ofan á.
Setur svo kjúllann ofan á þetta og hellir úr fetakrukkunni yfir allt saman, með olíu og öllu.

Inn í 180°C heitann ofn í ca 1 klst.

Berð fram með hverju sem þér lýst á með :)


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: