Tag Archives: sætar kartöflur

Túnfisk klattar

Mallað 12.okt 2012

Grunninn af þessari uppskrift fékk ég á síðunni hennar Ellu Helgu, breytti henni aðeins samt í stíl við það sem var til í mínum ísskáp :)

1 dós túnfiskur í vatni
150 gr sætar kartöflur
2 kramin hvítlauksrif
ca ½ smátt skorinn rauðlaukur
1 heilt egg + 1 eggjahvíta Continue reading


Spínatkjúlli með fetaosti

Eldað 3. júní 2012

Þetta er ferlega fljótlegt að hriiiiikalega auðvelt.

Innkaupalistinn:
Bakki af kjúklingabringum
Poki af spínati
Krukka af fetaosti
sætar kartöflur (ég er með 1 og ½ frekar stórar)
BBQ sósa Continue reading


Grænmeti í ofni

Kvöldmatur 14-7-11

Mallað 14.júlí 2011

1 stór sæt kartafla (eða 2-3 minni)
hvítar kartöflur (ef vill)
2 laukar
2 stórir pipar-belgir
3 hvítlauksrif (fleiri ef vill)
Blómkál
broccoli.
4-5 gulrætur
½ sellerírót
Rauðlaukur

Skerið niður í frekar litla bita og setjið í ofnfast mót. Kryddið með Maldon-salti og svörtum pipar eftir smekk. Hellið vænu dassi af góðri ólífuolíu yfir.

Setjið inn í 220 °C heitan ofn í 40-50 mín. Hrærið í af og til og hellið meiri ólífuolíu yfir ef þarf.

Gott með hvers kyns kjöti,sérstaklega kjúklingi.


%d bloggers like this: