Tag Archives: gulrætur

Æðisleg gulrótarsúpa

Gulrótarsúpa

Útbúin 7-9-13

 

  • ca 500 gr gulrætur (skornar í bita)
  • 1 laukur (skorinn í bita)
  • 3-4 cm engiferrót (afhýdd og rifin)
  • 2 hvítlauksrif (skorin smátt)
  • Kjúklinga/grænmetissoð (ég setti 3 kjúklingateninga+2 grænmetisteninga í 1 líter af vatni)
  • ca 1 dl appelsínusafi
  • salt & pipar
  • 1 rauður chilli pipar
  • sýrður rjómi ef vill Continue reading

Þorskur í tortillapönnukökum

800 gr þorskur
1 líter rjómi
6 stórar límónur
4 stórar gulrætur
4 tortillapönnukökur
150 gr hrísgrjón
Continue reading


Hollustubollur

Hollustubollur

Bakað 28. janúar 2012

700 gr spelt eða annað mjöl (við notuðum heilhveiti)
50 gr fræblanda, td hörfræ, sesamfræ og sólblómafræ (við notuðum sólblómafræ)
1 dl kókosmjöl, fínt
2 tsk lyftiduft (vínsteins lyftiduft er flott)
1 msk salt
1 msk hunang
100-150 gr rifnar gulrætur
2 dl AB mjólk eða súrmjólk
2 dl 37°C vatn

Continue reading


Gulrótarkaka

2 egg
2 dl. sykur
2 dl. hveiti
1 tesk. matarsódi
1 tesk. kanill
1 tesk. lyftiduft
1 dl. matarolía
3 stórar gulrætur, rifnar

Bakað í springformi við 175° í ca 30 mínútur

Krem:
200 gr. rjómaostur
30 gr. smjör
2 dl. flórsykur
1 tesk. vanilludropar
Brætt saman, síðan þeytt kröftuglega þar til kremið þykknar. Borið á kökuna þegar hún er orðin köld.


Kjötbollur með kryddjurtum

800 gr svínahakk
2 laukar, saxaðir
3-4 hvítlauksrif
2 msk ólífuolía
1/2 tsk þurrkuð tímjan
10 basilíkublöð eðea 1-2 msk pestósósa Continue reading


%d bloggers like this: