Tag Archives: gulrætur

Útbúin 7-9-13
- ca 500 gr gulrætur (skornar í bita)
- 1 laukur (skorinn í bita)
- 3-4 cm engiferrót (afhýdd og rifin)
- 2 hvítlauksrif (skorin smátt)
- Kjúklinga/grænmetissoð (ég setti 3 kjúklingateninga+2 grænmetisteninga í 1 líter af vatni)
- ca 1 dl appelsínusafi
- salt & pipar
- 1 rauður chilli pipar
- sýrður rjómi ef vill Continue reading
Like this:
Like Loading...
Leave a comment | tags: appelsínusafi, chilli, engifer, gulrætur, hvítlaukur, laukur, soð | posted in Súpur og grautar
800 gr þorskur
1 líter rjómi
6 stórar límónur
4 stórar gulrætur
4 tortillapönnukökur
150 gr hrísgrjón
Continue reading
Like this:
Like Loading...
Leave a comment | tags: þorskur, gulrætur, hrísgrjón, kúrbítur, límónur, olía, paprika, púrra, rjómi, taco mix, tortilla | posted in Fiskur og aðrir sjávarréttir

Bakað 28. janúar 2012
700 gr spelt eða annað mjöl (við notuðum heilhveiti)
50 gr fræblanda, td hörfræ, sesamfræ og sólblómafræ (við notuðum sólblómafræ)
1 dl kókosmjöl, fínt
2 tsk lyftiduft (vínsteins lyftiduft er flott)
1 msk salt
1 msk hunang
100-150 gr rifnar gulrætur
2 dl AB mjólk eða súrmjólk
2 dl 37°C vatn
Continue reading
Like this:
Like Loading...
Leave a comment | tags: ab mjólk, fræ, gulrætur, hunang, kókosmjöl, lyftiduft, salt, spelt | posted in Bakstur, Brauð og bollur
2 egg
2 dl. sykur
2 dl. hveiti
1 tesk. matarsódi
1 tesk. kanill
1 tesk. lyftiduft
1 dl. matarolía
3 stórar gulrætur, rifnar
Bakað í springformi við 175° í ca 30 mínútur
Krem:
200 gr. rjómaostur
30 gr. smjör
2 dl. flórsykur
1 tesk. vanilludropar
Brætt saman, síðan þeytt kröftuglega þar til kremið þykknar. Borið á kökuna þegar hún er orðin köld.
Like this:
Like Loading...
Leave a comment | tags: flórsykur, gulrætur, hveiti, kanill, lyftiduft, matarsódi, olía, rjómaostur, smjör, sykur, vanilludropar | posted in Bakstur, Kökur og tertur
800 gr svínahakk
2 laukar, saxaðir
3-4 hvítlauksrif
2 msk ólífuolía
1/2 tsk þurrkuð tímjan
10 basilíkublöð eðea 1-2 msk pestósósa Continue reading
Like this:
Like Loading...
Leave a comment | tags: ólífuolía, egg, gulrætur, hvítlaukur, hveiti, laukur, lárviðarlauf, smjör, svínahakk, timjan | posted in Hakkréttir