Tag Archives: lárviðarlauf

Kjötbollur með kryddjurtum

800 gr svínahakk
2 laukar, saxaðir
3-4 hvítlauksrif
2 msk ólífuolía
1/2 tsk þurrkuð tímjan
10 basilíkublöð eðea 1-2 msk pestósósa Continue reading


Kofta kjötbollur

500 gr svínahakk ekki mjög feitt
1 stk laukur fínt saxaður
1 stk hvítlauksrif pressað
1 stk egg
1 tsk sterkt karrý
0.5 tsk steytt cumin
1 tsk salt
1 stk laukur hakkaður í sósuna Continue reading


Grískur plokkfiskur

600 gr útvatnaður saltfiskur
2 stórir laukar, saxaðir
1 lítil dós tómatmauk (purée)
1 bolli vatn
2 lárviðarlauf
Salt eftir smekk Continue reading


%d bloggers like this: