Tag Archives: svínahakk

Hinar einu sönnu sænsku kjötbollur

Mynd fengin að láni á netinu

 

150 ml mjólk
50 ml rjómi
35 gr brauðrasp
2 egg
100 ml vatn
2 laukar
4 meðalstórar kartöflur, soðnar, afhýddar og stappaðar Continue reading


Kjötbollur með kryddjurtum

800 gr svínahakk
2 laukar, saxaðir
3-4 hvítlauksrif
2 msk ólífuolía
1/2 tsk þurrkuð tímjan
10 basilíkublöð eðea 1-2 msk pestósósa Continue reading


Austurlenskur kjötréttur

1 bolli gróft rifnar gulrætur
1 bolli hvítkál í mjóum ræmum
1 laukur
4 hvítlauksrif í mjóum ræmum
500 g svínahakk
6 dl vatn Continue reading


Chili con carne

500 g svínahakk
1 laukur
2 hvítlauksgeirar
1 dós niðursoðnir tómatar (400 g)
1 msk tómatþykkni
1 súputeningur eða ein tsk kjötkraftur
1 tsk basilika Continue reading


Kofta kjötbollur

500 gr svínahakk ekki mjög feitt
1 stk laukur fínt saxaður
1 stk hvítlauksrif pressað
1 stk egg
1 tsk sterkt karrý
0.5 tsk steytt cumin
1 tsk salt
1 stk laukur hakkaður í sósuna Continue reading


%d bloggers like this: