Austurlenskur kjötréttur

1 bolli gróft rifnar gulrætur
1 bolli hvítkál í mjóum ræmum
1 laukur
4 hvítlauksrif í mjóum ræmum
500 g svínahakk
6 dl vatn
2 -3 msk matarolía
3 – 4 msk soyasósa
Núðlur ( t.d. spaghettislaufur )

Aðferð:
1. Hreinsið og sneiðið/rífið grænmetið.
2. Hitið matarolíu á pönnu.
3. Steikið svínahakk og lauk á pönnunni. Sjóðið núðlurnar eftir leiðbeiningum.
4. Setjið vatnið á pönnuna og látið suðuna koma upp.
5. Bætið soyasósu og kryddi saman við og sjóðið í nokkrar mín.
6. Setjið gulrótarræmur, hvítkálsræmur og út í réttiinnog sjóðið þar til grænmetið er orðið mjúkt.
7. Setjið heitar (soðnar) núðlurnar (spaghettislaufurnar) saman við hakkið, blandið vel saman.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: