Ástarpungar frá mömmu

Steikt 7. júní 2012

1 bolli sykur (230 gr)
2 egg
4 bollar hveiti (560 gr)
3 tsk lyftiduft
1 tsk matarsódi
ca tsk kardimommudropar
rúsínur
mjólk Hrærðu saman sykrinum og eggjunum þar til það verður létt og ljóst.  Bættu þurrefnunum við og blandaðu saman.
Bættu mjólk við þar til deigið verður komið með álíka áferð og kjötfars, þykkt og fínt.  Settu kardó og rúsínur eftir smekk, ég notaði bolla af rúsínum.
Hitaðu steikingarfeiti í góðum potti, hún er klár þegar það freyðir meðfram tannstöngli sem er stungið í hana.  (tannstöngullinn þarf að sjálfsögðu að vera úr tré)
Settu í feitina með teskeið og steiktu þar til verður fallega brúnt, snúðu eftir þörfum.
Taktu upp með fiskispaða og settu á fat með eldhúspappír í til að taka af mestu feitina.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: