Rjómalagaðar kartöflur með beikon

10-12 góðar kartöflur
1 stór laukur
2-3 hvítlauksrif
8-10 beikonsneiðar
matreiðslurjómi (ég notaði ½ líter en bætti við pela af rjóma með)
krydd eftir smekk

Skrælið kartöflurnar og skerið í smáa bita.  Beikonið og laukurinn er líka skorið smátt og hvítlaukurinn marinn.
Öllu skellt í pott með rjómanum og leyft að malla þar til kartöflurnar eru orðnar mjúkar (rétt rúmlega hálftíma)
Kryddað eftir smekk og hrært í öðru hvoru :)
Gott að skella þessu í eldfast mót, setja rifinn ost á og setja undir grillið í ofninum þar til osturinn hefur bráðnað :)


One response to “Rjómalagaðar kartöflur með beikon

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: