Ofnbakaður fiskur með rækjum

500 g fiskur
100 g rækjur
1/4 laukur, smáttsaxaður
1-2 msk ítalskt sjávaréttakrydd
2 dl vatn ásamt sítrónusafa
2 dl rjómi
olía til steikingar
pipar og salt eftir smekk
gráðostur eða annar ostur eftir smekk

Sósan
Léttsteikið laukinn, bætið vökvanum og kryddi útí, látið krauma í 5 mínútur, rjómanum bætt útí og látið krauma áfram í 5 mínútur, ostinum bætt útí og hrært saman.

Fiskurinn steiktur og kryddaður, settur í eldfast form, setjið rækjurnar yfir og hellið sósunni yfir.
Bakað v/180°C í 20 mínútur


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: