Tag Archives: súrmjólk

Ostahorn

100 g Ostur 26%, rifinn
250 g Hveiti eða Heilhveiti
2 tsk Lyftiduft
1 tsk Sykur
75 g Smjör
2 dl Súrmjólk
Egg til að pensla með
rifinn Ostur Continue reading


Súrmjólkurdesert

1 l súrmjólk
¼ l rjómi
sykur eftir smekk
2 bananar í sneiðum
1-2 epli í bitum Continue reading


Súrmjólkurfrómas með jarðarberjum

¾ l súrmjólk
3 msk sykur
2 dl rjómi
1 msk vanillusykur
8 matarlímsblöð

Setjið matarlímið í bleyti.  Þeytið súrmjólkina með sykri og vanillusykri. Þeytið rjómann og blandið saman við súrmjólkina.  Kreistið vatnið úr matarlíminu og bræðið yfir vægum hita (eða í örbylgju)
Hellið matarlíminu (kældu) í mjórri bunu saman við súrmjólkina, hrærið stanslaust svo ekki komi matarlímskögglar.  Hellið í skál og kælið í ísskáp.
Berið fram með ferskum jarðarberjum og rjóma


Rúgbrauð

4 bollar rúgmjöl
2 bollar heilhveiti
1 líter súrmjólk
500 gr. síróp Lesa meira


Kleinur

4 stórir bollar hveiti
1 egg
1 bolli sykur
50 gr. smjörlíki (mylja)
1 msk. lyftiduft
1 tsk. matarsódi
1/2 ltr. súrmjólk
Kardimommudropar
Isio olía til að steikja upp úr

Í þrefalda uppskrift er gott að blanda saman 1 pela af rjóma og líter af súrmjólk.

Þurrefni fara saman á borð – mylja smjörlíki út í – bleyta upp í með vökva og eggi og hræra saman.

Móta kleinur og steikja þar til eru tilbúnar.



%d bloggers like this: