4 stórir bollar hveiti
1 egg
1 bolli sykur
50 gr. smjörlíki (mylja)
1 msk. lyftiduft
1 tsk. matarsódi
1/2 ltr. súrmjólk
Kardimommudropar
Isio olía til að steikja upp úr
Í þrefalda uppskrift er gott að blanda saman 1 pela af rjóma og líter af súrmjólk.
Þurrefni fara saman á borð – mylja smjörlíki út í – bleyta upp í með vökva og eggi og hræra saman.
Móta kleinur og steikja þar til eru tilbúnar.
Leave a Reply