Kleinur

4 stórir bollar hveiti
1 egg
1 bolli sykur
50 gr. smjörlíki (mylja)
1 msk. lyftiduft
1 tsk. matarsódi
1/2 ltr. súrmjólk
Kardimommudropar
Isio olía til að steikja upp úr

Í þrefalda uppskrift er gott að blanda saman 1 pela af rjóma og líter af súrmjólk.

Þurrefni fara saman á borð – mylja smjörlíki út í – bleyta upp í með vökva og eggi og hræra saman.

Móta kleinur og steikja þar til eru tilbúnar.Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: