Það sem ég notaði í þetta var:
500 gr pastaskrúfur, soðnar samkv. leiðbeiningum á pakka
1 grillaður kjúklingur, skinnlaus og skorinn í litla bita
1 box sveppir, skornir í 4 bita.
ca 200 gr spínat
1 krukka grænt pestó, ég notaði Sacla
slatti af parmesan osti, fínt rifnum. Continue reading