Tag Archives: hvítlaukur

Æðisleg gulrótarsúpa

Gulrótarsúpa

Útbúin 7-9-13

 

  • ca 500 gr gulrætur (skornar í bita)
  • 1 laukur (skorinn í bita)
  • 3-4 cm engiferrót (afhýdd og rifin)
  • 2 hvítlauksrif (skorin smátt)
  • Kjúklinga/grænmetissoð (ég setti 3 kjúklingateninga+2 grænmetisteninga í 1 líter af vatni)
  • ca 1 dl appelsínusafi
  • salt & pipar
  • 1 rauður chilli pipar
  • sýrður rjómi ef vill Continue reading

Rækjugott

Mallað 22. júlí 2013

1 marið hvítlauksrif
½ rauðlaukur eða venjulegur (ég vil rauðlaukinn)
½ paprika (ég notaði orange því hún var til)
nokkrir sveppir
soðið brokkolí (ég notaði mjög lítinn haus)
soðin hýðisgrjón (ég setti 50 gr í pott)
rækjur (ég notaði 150 gr af frosnum rækjum) Continue reading


Austurlenskt svínakjöt

2 tsk olía
400 gr svínalundir
2 msk hveiti
2 rauðar paprikur
2 tsk niðurrifið engifer
2 hvítlauksrif
450 gr spergilkál
3 dl kjúklingasoð  Continue reading


Svínakjöt með hvítlauk og chili

500 g. Svínakjöt skorið í sneiðar
2 stórir laukar
2-3 hvítlauksgeirar
1 tsk. saxaður engifer
5 msk. sojasósa
5 stk. þurrkaður chili, skorinn í bita
2 msk. vatn
2 msk. olía  Continue reading


Svínasneiðar í pítubrauði að hætti Grikkja

½ kg beinlaus svínasteik
4 msk. ólífuolía
1 msk. sinnep
½ bolli sítrónusafi
2 hvítlauksrif, smátt söxuð
1 tsk. þurrkað oregano
1 bolli hrein jógúrt
1 bolli gúrka, flysjuð og skorin smátt
½ tsk. marinn hvítlaukur
½ tsk. dill
2 pítubrauð skorin í tvennt
1 lítill rauður laukur, skorinn í þunna hringi  Continue reading


%d bloggers like this: