Tag Archives: chilli

Æðisleg gulrótarsúpa

Gulrótarsúpa

Útbúin 7-9-13

 

  • ca 500 gr gulrætur (skornar í bita)
  • 1 laukur (skorinn í bita)
  • 3-4 cm engiferrót (afhýdd og rifin)
  • 2 hvítlauksrif (skorin smátt)
  • Kjúklinga/grænmetissoð (ég setti 3 kjúklingateninga+2 grænmetisteninga í 1 líter af vatni)
  • ca 1 dl appelsínusafi
  • salt & pipar
  • 1 rauður chilli pipar
  • sýrður rjómi ef vill Continue reading

Kjúlli

Mynd fengin á netinu

 

UPPSKRIFT fyrir 3.

1 tsk góð olia
2 laukar, saxaðir
3 hvítlauksgeirar
1-2 tsk saxað chilli
1-2 tsk engifer
1 tsk paprikuduft Continue reading


Chili con carne

500 g svínahakk
1 laukur
2 hvítlauksgeirar
1 dós niðursoðnir tómatar (400 g)
1 msk tómatþykkni
1 súputeningur eða ein tsk kjötkraftur
1 tsk basilika Continue reading


Kjúklingaspjót m/hnetusósu

300g Kjúklingahakk eða kjúklingakjöt
1 knippi sítrónugras eða
3 cm af púrrulaukur
1 hvítlauksrif
1/2 chilipipar eða
1/tsk chilipipar úr krukku Continue reading


%d bloggers like this: