Chili con carne

500 g svínahakk
1 laukur
2 hvítlauksgeirar
1 dós niðursoðnir tómatar (400 g)
1 msk tómatþykkni
1 súputeningur eða ein tsk kjötkraftur
1 tsk basilika
örlítið af chili dufti eða biti af ferskum chili pipar
salt og pipar
1 dós bakaðar baunir, gott er að nota chili baunir
1-2 msk matarolía

Aðferð:
1. Hreinsið lauk og hvítlauk og skerið niður.
2. Hitið pönnuna með matarolíunni.
3. Steikið hakk, lauk og hvítlauk á pönnunni.
4. Bætið öllu öðru út á pönnuna og látið krauma við vægan straum í 10-15 mínútur. Ef þið hafið notað ferskan chili pipar þá takið hann af pönnunni áður en rétturinn er borinn á borð.

Meðlæti: hrísgrjón og brauð.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: