Botnar:
1 ½ bolli sykur
3 egg
1 ½ bolli döðlur, brytjaðar
1 ½ bolli kókosmjöl
1 ½ bolli Siríus suðusúkkulaði (konsum) brytjað
5 msk hveiti
1 ½ tsk lyftiduft Continue reading
Botnar:
1 ½ bolli sykur
3 egg
1 ½ bolli döðlur, brytjaðar
1 ½ bolli kókosmjöl
1 ½ bolli Siríus suðusúkkulaði (konsum) brytjað
5 msk hveiti
1 ½ tsk lyftiduft Continue reading
Þetta er BARA gott og eins auðvelt og frekast getur orðið, og slær alltaf í gegn.
1 dós smurostur (þessi í bláu öskjunni, 400 gr)
1 krukka salsa sósa að eigin vali (ég nota milda chunky salsa)
Blandaðau þessu saman og settu í einhvers konar form…..ég notaði nú bara svona ál lasagna bakka úr Bónus ;)
Skerðu svo mjög smátt og dreifðu yfir eftirfarandi: (magn fer eftir smekk)
Iceberg
Agúrku (skafðu kjarnann úr með skeið og slepptu honum)
Tómötum (hreinsaðu kjarnann frá)
rauðlauk
Papriku ef vill…..
Skúbbaðu þessu uppá disk og borðist með Doritos flögum eða öðru nachos snakki :)
Þessi skyrterta er hrikalega góð og svakalega auðveld.
1 peli þeyttur rjómi
2 litlar dósir bláberja skyr.is
1 pakki kanelkökur frá LU
brætt smjör (ég notaði um 100 gr)
bláberjasulta EÐA bláberjagrautur Continue reading
Þessi réttur ber eflaust annað nafn sem einhverjir þekkja hann undir, en ég fékk þessa uppskrift frá Hörpu og við nefndum þetta Hörpudisk og þannig festist það á þessu heimili. Þetta er ss kaldur brauðréttur með rækjum og camembert.
1 fínt samlokubrauð (skorpulaust)
1 lítil dós mæjónes Continue reading
Þessi kaka er snilld að því leyti að hún er bara útbúin í potti, engin hrærivél :) Hún er svaaaaaaaaakalega góð, ég gerði hana að kvöldi og geymdi í ísskáp fram til næsta dags og hún varð svona chewy og góð……þarf að prófa hana næst nýkomna úr ofninum, held að það verði líka geggjað :)
Uppskriftin kemur frá Eldhússögum.