Bláberja skyrterta

Útbúin 23.03.2013

Útbúin 23.03.2013

Þessi skyrterta er hrikalega góð og svakalega auðveld.

1 peli þeyttur rjómi
2 litlar dósir bláberja skyr.is
1 pakki kanelkökur frá LU
brætt smjör (ég notaði um 100 gr)
bláberjasulta EÐA bláberjagrautur

Kexið mulið og bráðnu smjörinu blandað saman við.  Blöndunni síðan þjappað í botninn á eldföstu formi.

Rjóminn þeyttur og skyrinu blandað saman við.  Þetta er sett ofan á kexblönduna.

Bláberjasultu eða graut smurt ofan á. (grauturinn er auðveldari þar sem sultan er stíf og erfitt að smyrja hana)

Tekur enga stund að gera, en best er samt að gera tertuna kvöldið áður en bera á hana fram, svo kexið nái að blotna aðeins.

 


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: