Tag Archives: karrý

Eldað 28-08-14
Ég held að það sé ekki hægt að gera einfaldi kjúlla rétt !
Í þetta fór:
4 kjúklingabringur
200 gr smjör (ég notaði þetta í grænu umbúðunum, ósaltað)
3 msk karrý
1 dl hvíthvín eða hvítvínsedik ( ég spreðaði hvítvíni í þetta)
1 krukka mangó chutney að eigin vali.
Continue reading
Like this:
Like Loading...
Leave a comment | tags: hvítvín, karrý, kjúklingur, mango chutney, smjör | posted in Fuglakjöt, Kjúklingur

Mynd fengin á netinu
UPPSKRIFT fyrir 3.
1 tsk góð olia
2 laukar, saxaðir
3 hvítlauksgeirar
1-2 tsk saxað chilli
1-2 tsk engifer
1 tsk paprikuduft Continue reading
Like this:
Like Loading...
Leave a comment | tags: chilli, engifer, ground cummin, hvítlaukur, karrý, kjúklingasoð, kjúklingur, laukur, olía, paprikuduft, sítróna | posted in Fuglakjöt, Kjúklingur
600 gr roðflett og beinlaus ýsa
hveiti
salt
pipar
olía til steikingar
2 bananar
Sósa:
6 beikonsneiðar
1 laukur
250 gr sveppir Continue reading
Like this:
Like Loading...
Leave a comment | tags: ýsa, bananar, beikon, hveiti, karrý, laukur, pipar, rjómi, salt, sveppir | posted in Fiskur og aðrir sjávarréttir
500 gr svínahakk ekki mjög feitt
1 stk laukur fínt saxaður
1 stk hvítlauksrif pressað
1 stk egg
1 tsk sterkt karrý
0.5 tsk steytt cumin
1 tsk salt
1 stk laukur hakkaður í sósuna Continue reading
Like this:
Like Loading...
Leave a comment | tags: cumin, egg, engifer, hvítlaukur, karrý, laukur, lárviðarlauf, niðursoðnir tómatar, olía, salt, svínahakk | posted in Hakkréttir
Auðvelt er að gera bollurnar fyrirfram, geyma í frysti og taka fram þegar á þarf að halda.
500 g Svínahakk (eða td blandað hakk)
1 stk Laukur, rifinn eða fínsaxaður
3 msk Hveiti
2,5 dl Mjólk
1 stk Egg Continue reading
Like this:
Like Loading...
Leave a comment | tags: egg, epli, hakk, hveiti, karrý, laukur, mjólk, pipar, rjómi, salt, smjör | posted in Hakkréttir