Tag Archives: suðusúkkulaði

Súkkulaði bananabitar með hnetusmjöri

Útbúið 7-9-13

Útbúið 7-9-13

Þetta er ekkert smá gott !  Mjög auðvelt og hægt að borða án samviskubits ;)

Innihald:
Bananar
Hnetusmjör / möndlusmjör
Suðusúkkulaði Continue reading


Magnúsarsæla

Bökuð 23.03.2013

Bökuð 23.03.2013

Botnar:

1 ½ bolli sykur
3 egg
1  ½ bolli döðlur, brytjaðar
1  ½ bolli kókosmjöl
1 ½ bolli Siríus suðusúkkulaði (konsum) brytjað
5 msk hveiti
1 ½ tsk lyftiduft Continue reading


Súkkulaðikaka með Pipp karamellukremi

Bökuð fyrir fertugsafmæli 23.03.2013

 

Þessi kaka er snilld að því leyti að hún er bara útbúin í potti, engin hrærivél :)  Hún er svaaaaaaaaakalega góð, ég gerði hana að kvöldi og geymdi í ísskáp fram til næsta dags og hún varð svona chewy og góð……þarf að prófa hana næst nýkomna úr ofninum, held að það verði líka geggjað :)
Uppskriftin kemur frá Eldhússögum.

  •  250 gr suðusúkkulaði
  • 180 gr smjör
  •  2 tsk instant Nescafe, kaffiduft mulið, t.d. í morteli (má sleppa) Ég sleppti því.
  •  2 dl sykur
  •  4 egg
  •  2 tsk vanillusykur Continue reading

Súkkulaðibitakökur Elísu Sifjar

Bakað af Elísu Sif :)

170gr brætt smjör
200gr púðursykur
100gr sykur
1 egg
2 tsk vanilludropar
220 gr hveiti
1/2 tsk lyftiduft
1/2 tsk salt
200-250gr brytjað suðusúkkulaði Continue reading


Frönsk súkkulaðikaka (Ólöf Rún)

Ég fékk þessa uppskrift senda á emailið frá Ólöfu Rún, þúsund þakkir fyrir, hlakka til að prófa hana :)

4 egg
2 dl sykur
1dl hveiti
200gr smjör
200 gr suðusúkkulaði.

Egg og sykur hrært vel saman.   Hveitinu blandað rólega saman við.   Smjör og súkkulaði brætt saman í potti, kælt .  Hellt saman við deigið varlega meðan hrært er.

Bakað í 30 – 35 mín við 170° hita.

Súkkulaðibráð

70 gr. smjör
150 gr. suðusúkkulaði
1 – 2 msk síróp

Brætt saman í potti við vægan hita, kælt dálítið og hellt yfir kökuna.


%d bloggers like this: