Frönsk súkkulaðikaka (Ólöf Rún)

Ég fékk þessa uppskrift senda á emailið frá Ólöfu Rún, þúsund þakkir fyrir, hlakka til að prófa hana :)

4 egg
2 dl sykur
1dl hveiti
200gr smjör
200 gr suðusúkkulaði.

Egg og sykur hrært vel saman.   Hveitinu blandað rólega saman við.   Smjör og súkkulaði brætt saman í potti, kælt .  Hellt saman við deigið varlega meðan hrært er.

Bakað í 30 – 35 mín við 170° hita.

Súkkulaðibráð

70 gr. smjör
150 gr. suðusúkkulaði
1 – 2 msk síróp

Brætt saman í potti við vægan hita, kælt dálítið og hellt yfir kökuna.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: