Ég fékk þessa uppskrift senda á emailið frá Ólöfu Rún, þúsund þakkir fyrir, hlakka til að prófa hana :)
4 egg
2 dl sykur
1dl hveiti
200gr smjör
200 gr suðusúkkulaði.
Egg og sykur hrært vel saman. Hveitinu blandað rólega saman við. Smjör og súkkulaði brætt saman í potti, kælt . Hellt saman við deigið varlega meðan hrært er.
Bakað í 30 – 35 mín við 170° hita.
Súkkulaðibráð
70 gr. smjör
150 gr. suðusúkkulaði
1 – 2 msk síróp
Brætt saman í potti við vægan hita, kælt dálítið og hellt yfir kökuna.
Leave a Reply