Tag Archives: olía

Fljótlegt brauð

Fljótlegt brauð á 30 mínutum
600 ml volgt vatn
2 msk sykur
2 msk olía
3 msk þurrger
850 g hveiti
1 tsk lyftiduft
2 tsk salt

  1. Blandið saman í skál vatni, sykri, olíu og þurrgeri. Geymið í 10 mínútur.
  2. Bætið síðan hveiti, lyftidufti og salti saman við og hnoðið vel saman.
    Mótið bollurnar að eigin vali. Ef þið ætlið að baka brauðhleif, skiptið því í tvennt og látið ef til vill í brauðform. Bakið í 15 mínútur við 210°C.

Uppskriftin kemur af GulurRauðurGrænn&Salt


Svínasneiðar í pítubrauði að hætti Grikkja

½ kg beinlaus svínasteik
4 msk. ólífuolía
1 msk. sinnep
½ bolli sítrónusafi
2 hvítlauksrif, smátt söxuð
1 tsk. þurrkað oregano
1 bolli hrein jógúrt
1 bolli gúrka, flysjuð og skorin smátt
½ tsk. marinn hvítlaukur
½ tsk. dill
2 pítubrauð skorin í tvennt
1 lítill rauður laukur, skorinn í þunna hringi  Continue reading


Svínakjöt með snjóbaunum (wok)

500 gr svínakjöt (meyrt), t.d. lund eða hryggvöðvi
50 gr kasjúhnetur
2 msk olía
2-3 hvítlauksrif, söxuð smátt
5 cm engiferbiti, saxaður smátt
250 gr snjóbaunir (sykurbaunir)
1 msk sojasósa
1 límóna
2-3 vorlaukar Continue reading


Kanilsnúðakökur

Bakað 07/04/12

9,5 dl nýmjólk
1 bolli olía
1 bolli sykur
1 pakki ger (14 gr)
8 bollar hveiti (plús 1 til að setja seinna)
1 kúfuð tsk Lyftiduft
1 ekki full tsk matarsódi Continue reading


Ofnbakað tortelini

Mallað 4/4/12

Grunnuppskrift:

250 gr Osta- og/eða kjötfyllt tortelini
3  hvítlaukusrif,söxuð
1 laukur,saxaður
smá olía
1 brokkolíhaus, skorinn smátt
1 box sveppir, skornir í sneiðar
Gul og/eða rauð paprika, skorin í strimla Continue reading


%d bloggers like this: