Kjúklinga/pasta salat með pestó

Eldað 5. júlí 2012

Það sem ég notaði í þetta var:
500 gr pastaskrúfur, soðnar samkv. leiðbeiningum á pakka
1 grillaður kjúklingur, skinnlaus og skorinn í litla bita
1 box sveppir, skornir í 4 bita.
ca 200 gr spínat
1 krukka grænt pestó, ég notaði Sacla
slatti af parmesan osti, fínt rifnum.

Pastað soðið samkv pakka, tekið til hliðar og látið renna af því vatnið.
Kjúklingurinn fer á pönnu og mallaður þar í smá olíu, sveppunum bætt við og þegar þeir eru orðnir brúnaðir slekkurðu á hellunni og bætir spínatinu við.
Blandar þessu vel saman við pastað, bætir pestókrukkunni útí og parmesan eftir smekk :)
Gott heitt en líka gott kalt :)

 


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: