1 marið hvítlauksrif
½ rauðlaukur eða venjulegur (ég vil rauðlaukinn)
½ paprika (ég notaði orange því hún var til)
nokkrir sveppir
soðið brokkolí (ég notaði mjög lítinn haus)
soðin hýðisgrjón (ég setti 50 gr í pott)
rækjur (ég notaði 150 gr af frosnum rækjum) Continue reading
Tag Archives: paprika
Rækjugott
Hörpudiskur
Þessi réttur ber eflaust annað nafn sem einhverjir þekkja hann undir, en ég fékk þessa uppskrift frá Hörpu og við nefndum þetta Hörpudisk og þannig festist það á þessu heimili. Þetta er ss kaldur brauðréttur með rækjum og camembert.
1 fínt samlokubrauð (skorpulaust)
1 lítil dós mæjónes Continue reading
Austurlenskt svínakjöt
2 tsk olía
400 gr svínalundir
2 msk hveiti
2 rauðar paprikur
2 tsk niðurrifið engifer
2 hvítlauksrif
450 gr spergilkál
3 dl kjúklingasoð Continue reading
Kjúklinga-kókos panna
Þetta var smávegis tilraunastarfsemi og hún heppnaðist svona sérdeilis vel :)
Magnið í þennan rétt verður að meta af hverjum og einum, en grænmetismagnið sem ég var með dugar í 3 svona rétti miðað við afgang !
Það sem ég notaði var: Continue reading