Rækjugott

Mallað 22. júlí 2013

1 marið hvítlauksrif
½ rauðlaukur eða venjulegur (ég vil rauðlaukinn)
½ paprika (ég notaði orange því hún var til)
nokkrir sveppir
soðið brokkolí (ég notaði mjög lítinn haus)
soðin hýðisgrjón (ég setti 50 gr í pott)
rækjur (ég notaði 150 gr af frosnum rækjum)
1-2 msk sojasósa
1-2 msk teriyaki sósa
1 avocado (má sleppa ef vill)

Steikja hvítlauk, lauk, sveppi og papriku  á pönnu þar til orðið gullið og mjúkt. Henda rækjum, hrísgrjónum, soðnu brokkolí, soja og Teriyaki á pönnuna (og avocado ef þú vilt) og leyfa að malla í 2-3 mínútur.

Uppskrift fundin einhvern tímann á netinu, man ekki hvaðan :/

Með einn djúpan disk, þá var afgangur sem ætti að duga mér í hádegismatinn á morgun líka :)


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: