Tag Archives: hveiti
Fljótlegt brauð á 30 mínutum
600 ml volgt vatn
2 msk sykur
2 msk olía
3 msk þurrger
850 g hveiti
1 tsk lyftiduft
2 tsk salt
- Blandið saman í skál vatni, sykri, olíu og þurrgeri. Geymið í 10 mínútur.
- Bætið síðan hveiti, lyftidufti og salti saman við og hnoðið vel saman.
Mótið bollurnar að eigin vali. Ef þið ætlið að baka brauðhleif, skiptið því í tvennt og látið ef til vill í brauðform. Bakið í 15 mínútur við 210°C.
Uppskriftin kemur af GulurRauðurGrænn&Salt
Like this:
Like Loading...
Leave a comment | tags: þurrger, hveiti, lyftiduft, olía, sykur | posted in Bakstur, Brauð og bollur

Bakað 24-2-14
1 dl graskersfræ
1 dl sesamfræ
1dl hörfræ
1 dl sólblómafræ
1 1/2 dl gróft spelt
2 dl hveiti
1 tsk lyftiduft Continue reading
Like this:
Like Loading...
Leave a comment | tags: graskersfræ, hörfræ, hrökkbrauð, hrökkkex, hveiti, kex, sólblómafræ, sesamfræ, spelt | posted in Bakstur, Kex og klattar

Bakað 18. desember 2013
150 g púðursykur
150 g smjör
3 stk. egg
200 g vanilluskyr
180 g kornflakes
125 g hveiti
150 g haframjöl
1 tsk. matarsódi
½ tsk. salt
2 pokar dumble karamellur skornar í þrjá bita (u.þ.b. 2 pokar) Continue reading
Like this:
Like Loading...
Leave a comment | tags: dumle karamellur, egg, haframjöl, hveiti, jólakökur, jólin, kornflakes, matarsódi, púðursykur, salt, skyr, smákökur, smjör | posted in Bakstur, Smákökur

Bökuð 23.03.2013
Botnar:
1 ½ bolli sykur
3 egg
1 ½ bolli döðlur, brytjaðar
1 ½ bolli kókosmjöl
1 ½ bolli Siríus suðusúkkulaði (konsum) brytjað
5 msk hveiti
1 ½ tsk lyftiduft Continue reading
Like this:
Like Loading...
Leave a comment | tags: döðlur, egg, eggjarauður, flórsykur, hveiti, kókosmjöl, lyftiduft, suðusúkkulaði, sykur, vanilludropar | posted in Bakstur, Botnar, Kökur og tertur, Krem

Bökuð fyrir fertugsafmæli 23.03.2013
Þessi kaka er snilld að því leyti að hún er bara útbúin í potti, engin hrærivél :) Hún er svaaaaaaaaakalega góð, ég gerði hana að kvöldi og geymdi í ísskáp fram til næsta dags og hún varð svona chewy og góð……þarf að prófa hana næst nýkomna úr ofninum, held að það verði líka geggjað :)
Uppskriftin kemur frá Eldhússögum.
- 250 gr suðusúkkulaði
- 180 gr smjör
- 2 tsk instant Nescafe, kaffiduft mulið, t.d. í morteli (má sleppa) Ég sleppti því.
- 2 dl sykur
- 4 egg
- 2 tsk vanillusykur Continue reading
Like this:
Like Loading...
Leave a comment | tags: egg, hveiti, karamellu pipp, lyftiduft, rjómi, smjör, suðusúkkulaði, sykur, vanillusykur | posted in Bakstur, Kökur og tertur