Þessi kaka er snilld að því leyti að hún er bara útbúin í potti, engin hrærivél :) Hún er svaaaaaaaaakalega góð, ég gerði hana að kvöldi og geymdi í ísskáp fram til næsta dags og hún varð svona chewy og góð……þarf að prófa hana næst nýkomna úr ofninum, held að það verði líka geggjað :)
Uppskriftin kemur frá Eldhússögum.
- 250 gr suðusúkkulaði
- 180 gr smjör
- 2 tsk instant Nescafe, kaffiduft mulið, t.d. í morteli (má sleppa) Ég sleppti því.
- 2 dl sykur
- 4 egg
- 2 tsk vanillusykur Continue reading