Beikon-kartöflusalat

  • 3 stórar bökunarkartöflur
  • 1 pakki beikon
  • ½ blaðlaukur
  • 2 msk. kapers
  • ½ búnt dill

Aðferð:
Skrælið kartöflur og skerið í teninga. Sjóðið í söltu vatni í 6 mínútur, sigtið og kælið. Skerið beikon í litla bita og steikið á
pönnu þar til stökkt. Blaðlaukur og dill saxað og sett saman við kartöfluteningana ásamt beikoni og kapers. Blandið öllu saman og smakkið til með salti, pipar og ólífuolíu.

Sítrónusmjör  einstaklega gott með :)


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: