Ofnbakaður lax: með beikon-kartöflusalati og sítrónusmjöri

  • 1 meðalstórt laxflak, roð- og beinlaust
  • Salt og pipar
  • Ólífuolía
  • ½ sítróna

Aðferð:
Skerið laxinn í steikur, saltið og piprið eftir smekk. Hellið ólífuolíu og sítrónusafa yfir fiskinn og bakið í u.þ.b. 6 mínútur
í 180°C heitum ofni.

Beikon-kartöflusalat finnurðu hér

Sítrónusmjörið hér 


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: