- 1 meðalstórt laxflak, roð- og beinlaust
- Salt og pipar
- Ólífuolía
- ½ sítróna
Aðferð:
Skerið laxinn í steikur, saltið og piprið eftir smekk. Hellið ólífuolíu og sítrónusafa yfir fiskinn og bakið í u.þ.b. 6 mínútur
í 180°C heitum ofni.
Aðferð:
Skerið laxinn í steikur, saltið og piprið eftir smekk. Hellið ólífuolíu og sítrónusafa yfir fiskinn og bakið í u.þ.b. 6 mínútur
í 180°C heitum ofni.
2 laxaflök með roði
1 camenbert ostur
klípa af smjöri
salt og pipar
Laxinn er beinhreinsaður og skorinn í bita. Raufar skornar í laxinn og camenbert í sneiðum settur þar í. Smjör brætt og salti og pipar bætt saman við. Þessu er hellt yfir laxasneiðarnar sem síðan eru bakaðar í 200°C heitum ofni í álpappírshreiðri í 7 mín.
Frábært meðlæti:
Serrísósa og Brokkolísalat (það er varla til betra salat en þetta!)