Tag Archives: tómatar

Salsa dýfa

Útbúið 23.03.2013

Útbúið 23.03.2013

Þetta er BARA gott og eins auðvelt og frekast getur orðið, og slær alltaf í gegn.

1 dós smurostur (þessi í bláu öskjunni, 400 gr)
1 krukka salsa sósa að eigin vali (ég nota milda chunky salsa)

Blandaðau þessu saman og settu í einhvers konar form…..ég notaði nú bara svona ál lasagna bakka úr Bónus ;)
Skerðu svo mjög smátt og dreifðu yfir eftirfarandi:  (magn fer eftir smekk)

Iceberg
Agúrku (skafðu kjarnann úr með skeið og slepptu honum)
Tómötum (hreinsaðu kjarnann frá)
rauðlauk
Papriku ef vill…..

Skúbbaðu þessu uppá disk og borðist með Doritos flögum eða öðru nachos snakki :)


Gratinerað hakk

500 gr hakk
1 ds ns tómatar
½ dl brauðrasp
1 tsk basilikum
½ tsk oregano
salt og pipar Continue reading


Kjúklingabollur

500 gröm kjúklingahakk
1 bolli haframjöl
2 egg
½-1 desilíter mjólk
1 kúrbítur
2 hvítlauksgeirar Continue reading


Hlynsírópsgljáðar kjúklingabringur

Eldað 1.júlí 2011

400 gr kjúklingabringur, án skinns
250 gr fetaostur, í olíu
50 gr tómatar
200 gr hlynsíróp
100 gr grænt pestó (Þú finnur uppskrift af því hér) Continue reading


Japanskt kjúklingasalat

½ bolli olía
¼ bolli balsamik edik
2 msk. sykur
2 msk. soyjasósa Lesa meira


%d bloggers like this: