500 gr hakk
1 ds ns tómatar
½ dl brauðrasp
1 tsk basilikum
½ tsk oregano
salt og pipar
1 græn paprika
1-2 tómatar í sneiðum
1-2 dl rifinn ostur.
Niðursoðnum tómötum og brauðraspi hrært vel saman, hakki og kryddi bætt saman við. Sett í eldfast form og bakað við 200 gráðu hita í ca 20 mín. Þá er tómatasneiðum og paprikusneiðum raðað ofan á, bakað áfram í 15 mín.
Leave a Reply