Category Archives: Fiskur og aðrir sjávarréttir

Rækjugott

Mallað 22. júlí 2013

1 marið hvítlauksrif
½ rauðlaukur eða venjulegur (ég vil rauðlaukinn)
½ paprika (ég notaði orange því hún var til)
nokkrir sveppir
soðið brokkolí (ég notaði mjög lítinn haus)
soðin hýðisgrjón (ég setti 50 gr í pott)
rækjur (ég notaði 150 gr af frosnum rækjum) Continue reading


Túnfisk klattar

Mallað 12.okt 2012

Grunninn af þessari uppskrift fékk ég á síðunni hennar Ellu Helgu, breytti henni aðeins samt í stíl við það sem var til í mínum ísskáp :)

1 dós túnfiskur í vatni
150 gr sætar kartöflur
2 kramin hvítlauksrif
ca ½ smátt skorinn rauðlaukur
1 heilt egg + 1 eggjahvíta Continue reading


Þorskur í tortillapönnukökum

800 gr þorskur
1 líter rjómi
6 stórar límónur
4 stórar gulrætur
4 tortillapönnukökur
150 gr hrísgrjón
Continue reading


Chilifiskur í ofni ala Þorsteinn

350 gr fiskflök
½ msk hveiti
½ tsk salt
1 dl matreiðslurjómi
¼ dl chilisósa
1 dl rifinn ostur Continue reading


Ýsa með banana í beikonsósu

600 gr roðflett og beinlaus ýsa
hveiti
salt
pipar
olía til steikingar
2 bananar

Sósa:

6 beikonsneiðar
1 laukur
250 gr sveppir Continue reading


%d bloggers like this: