Tag Archives: síróp

Frönsk súkkulaðikaka (Ólöf Rún)

Ég fékk þessa uppskrift senda á emailið frá Ólöfu Rún, þúsund þakkir fyrir, hlakka til að prófa hana :)

4 egg
2 dl sykur
1dl hveiti
200gr smjör
200 gr suðusúkkulaði.

Egg og sykur hrært vel saman.   Hveitinu blandað rólega saman við.   Smjör og súkkulaði brætt saman í potti, kælt .  Hellt saman við deigið varlega meðan hrært er.

Bakað í 30 – 35 mín við 170° hita.

Súkkulaðibráð

70 gr. smjör
150 gr. suðusúkkulaði
1 – 2 msk síróp

Brætt saman í potti við vægan hita, kælt dálítið og hellt yfir kökuna.


Karamellu klessukaka

Karamellu klessukaka

Bakað 28. júlí 2011

200 gr smjör, skorið í litla bita
200 gr hvítt súkkulaði
200 gr púðursykur
1 msk síróp Continue reading


Karamella með grófu salti (Ella Helga)

Dásamleg karamella

Búin til 5.júlí 2011

1/4 bolli vatn
1,5 bollar sykur
1/2 bolli síróp
1 bolli rjómi
5 msk (71 gramm) ósaltað smjör Continue reading


Íssósa/karamella

3 góðir bollar dökkur púðursykur
200 gr smjörlíki
1 góður bolli ekta breskt síróp ( þetta í grænu dósunum…golden eitthvað.. )
þetta er brætt saman í potti og látið malla í svona 5 – 10 mín.
Þá er hellt saman við þetta 1/4 ltr. af rjóma og látið malla áfram í svona 10 – 15 mín.

Þá er þetta orðin mest djúsí sósa ever…svo þegar hún kólnar…karamellur…nammi.


Rúgbrauð

4 bollar rúgmjöl
2 bollar heilhveiti
1 líter súrmjólk
500 gr. síróp Lesa meira


%d bloggers like this: