Rúgbrauð

4 bollar rúgmjöl
2 bollar heilhveiti
1 líter súrmjólk
500 gr. síróp
3 tsk salt
3 tsk matarsódi

Ég blanda þessu öllu saman í stórri skál og set í smurða Machintosh dós, loka henni og set í 100°C heitann ofn í ca 10 klst….

Þú getur líka sett í mjólkufernur, fyllir þær til hálfs og lokar með límbandi.

Einnig ákvað ég að nota hnetu/karamellusúrmjólk í stað venjulegrar og minnkaði þá sírópsmagnið í staðinn :)


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: