4 bollar rúgmjöl
2 bollar heilhveiti
1 líter súrmjólk
500 gr. síróp
3 tsk salt
3 tsk matarsódi
Ég blanda þessu öllu saman í stórri skál og set í smurða Machintosh dós, loka henni og set í 100°C heitann ofn í ca 10 klst….
Þú getur líka sett í mjólkufernur, fyllir þær til hálfs og lokar með límbandi.
Einnig ákvað ég að nota hnetu/karamellusúrmjólk í stað venjulegrar og minnkaði þá sírópsmagnið í staðinn :)
Leave a Reply