Bláberjamuffins

1 bolli mjólk
¼ bolli jurtaolía
½ tsk vanilludropar
1 egg
2 bollar hveiti
1/3 bolli sykur
3 tsk lyftiduft
½ tsk salt
1 bolli fersk bláber

Stillið ofninn á 200°C.  Hrærið saman mjólkinni, olíunni, vanillu og eggjunum, hrærið svo saman við hveitinu, sykrinum, lyftiduftinu og saltinu.
Hellið svo bláberjunum útí og setjið svo deigið í muffins form.
Bakið í 20-25 mínútur eða þar til þau verða gullin brún.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: