Sólgrjónabrauð

1 dl haframjöl
3 dl hveiti
1 tsk púðursykur
2 tsk þurrger
1 msk sesamfræ
¼ tsk salt
1 msk matarolía
1 dl heitt vatn
1 dl mjólk

1. Kveikið á ofninum og stillið á 200°C
2. Mælið hveiti, haframjöl, þurrger, púðursykur, sesamfræ og salt og setjið í skál
3. Mælið heitt vatn úr krananum ásamt mjólk og olíu og setjið í könnu
4. Hellið vökvanum í skálina og hrærið vel saman
5. Látið deigið lyfta sér a volgum stað í 10-15 mínútur
6. Hnoðið deigið varlega saman
7. Mótið brauð og penslið með vatni.  Gott er að strá sesamfræjum yfir brauðið.
8. Bakið brauðið í 10-15 mínútur.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: