½ kg beinlaus svínasteik
4 msk. ólífuolía
1 msk. sinnep
½ bolli sítrónusafi
2 hvítlauksrif, smátt söxuð
1 tsk. þurrkað oregano
1 bolli hrein jógúrt
1 bolli gúrka, flysjuð og skorin smátt
½ tsk. marinn hvítlaukur
½ tsk. dill
2 pítubrauð skorin í tvennt
1 lítill rauður laukur, skorinn í þunna hringi Continue reading
Tag Archives: sítrónusafi
Svínasneiðar í pítubrauði að hætti Grikkja
Sítrónusmjör
- 1 dl sítrónusafi
- 1 skalottlaukur
- 100 g smjör
- Salt og pipar
Aðferð:
Fínsaxið skalottlaukinn og mýkið í smjörinu í potti. Þeytið sítrónusafann saman við og smakkið til með salti og pipar.
Ofnbakaður fiskur með rækjum
500 g fiskur
100 g rækjur
1/4 laukur, smáttsaxaður
1-2 msk ítalskt sjávaréttakrydd
2 dl vatn ásamt sítrónusafa
2 dl rjómi Continue reading
Rækjupasta
Fyrir 6-8 manns.
1 dl majones eða sýrður rjómi
1/2 dl ólífuolía
3 msk sítrónusafi
1-2 tsk karrý
1 stórt hvítlauksrif
1 tsk hunang
½ tsk salt Continue reading
Ýsa með grænu salati, paprikustrimlum og hrísgrjónum
2-3 msk smjör
4 meðalstórir ýsuhnakkar
sítrónusafi
1 búnt grænt salat eftir smekk, eða ferskt spínat
gul, rauð og græn paprika, skornar í strimla
250 gr soðin hrísgrjón Continue reading