Fyrir 6-8 manns.
1 dl majones eða sýrður rjómi
1/2 dl ólífuolía
3 msk sítrónusafi
1-2 tsk karrý
1 stórt hvítlauksrif
1 tsk hunang
½ tsk salt
500 gr rækjur
6 dl pasta
2 dósir túnfiskur
4 msk ananaskurl
3 msk blaðlaukur
2 msk söxuð steinselja
Majones/sýrður rjómi, olía, sítrónusafi, karrý, hvítlauksrif, hunang og salt er hrært saman í skál. Rækjur, soðið pasta, túnfiskur, ananas, blaðlaukur og steinselja sett í aðra skál og síðan er sósan sett yfir. Hrært saman. Þarf að vera í kæli í c.a sólarhring.
Leave a Reply