Fiskréttur Maríu

2-3 flök af ýsu eða þorsk
Hrísgrjón 2-3 pokar
1 peli rjómi
2-3 msk mayones
Sítrónupipar
Karrý
Aromat
Season All

Sjóða fiskinn og hrísgrjón. Hræra saman 1 pela af rjóma og 2-3 stórum msk af mayonesi, setja örlítið af karrý og season all útí.
Hrísgrjón í botn á eldföstu móti,síðan fiskinn og svo rest af grjónum. Hella sósunni yfir og ostur fer síðast yfir.
Bakist í 20-30 mín. á 175°.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: