- 1 rúllutertubrauð
- 1 dós sýrður rjómi
- 2 msk. létt majones
- 100 g pepperoní, skorið í bita
- 1 rauðlaukur, smátt saxaður Continue reading
Tag Archives: Majónes
Pepperónirúllubrauð
Fiskréttur Maríu
2-3 flök af ýsu eða þorsk
Hrísgrjón 2-3 pokar
1 peli rjómi
2-3 msk mayones
Sítrónupipar
Karrý
Aromat
Season All
Sjóða fiskinn og hrísgrjón. Hræra saman 1 pela af rjóma og 2-3 stórum msk af mayonesi, setja örlítið af karrý og season all útí.
Hrísgrjón í botn á eldföstu móti,síðan fiskinn og svo rest af grjónum. Hella sósunni yfir og ostur fer síðast yfir.
Bakist í 20-30 mín. á 175°.
Brokkolísalat
2 hausar brokkólí
1 og ½ dl. Hellemans-léttmajónes
1 rauðlaukur
3/4 tsk sykur
1 og ½ dl rúsínur
3 tsk rauðvínsedik
1 og ½ dl sólkjarnafræ eða furuhnetur
u.þ.b. 300 gr beikon.
Brokkólíið er saxað og stilkarnir fjarlægðir. Öllu nema beikoni er blandað saman í skál. Sósan sett saman við.
Áður en þetta er borið fram er beikonið sneitt smátt, steikt og blandað útí salatið.
Saumaklúbbasalat
1 dolla lítil majones
1 dolla sýrður rjómi
Ananaskurl (ekki safinn)
Blá vínber og græn vínber, skorin í tvennt Lesa meira