Saumaklúbbasalat

1 dolla lítil majones
1 dolla sýrður rjómi
Ananaskurl (ekki safinn)
Blá vínber og græn vínber, skorin í tvennt
1 stk. rauð paprika
1 stk. græn paprika
¼ stk. blaðlaukur, smátt skorinn
1 stk. mexíkóostur

1 stk. hvítlauksostur

Majones og sýrður rjómi er hrært saman og ananaskurlinu bætt útí. Allt hitt skorið í bita og síðan hrært saman við sósuna.
– borið fram með Ritzkexi eða grófum gerbollum.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: