Kjúklingasúpa

4 msk. olía á pönnu
1 ½ msk karrý
½ – 1 hvítlaukur – marinn
1 púrrulaukur (blaðlaukur)
3 -4 paprikur, 1 af hverjum lit
allt steikt á pönnu

1 dós rjómaostur (400 gr í bláu dósunum)
1 flaska Heinz chillisósa ( verður að vera Heinz)
1 grænmetis teningur
3 tsk kjötkraftur
½ ltr. rjómi
1 ½ – 2 ltr. vatn
salt og pipar

Allt sett í stórann pott og látið malla

6-8 kjúklingabringur ( skornar í bita)
steiktar og kryddaðar með töfrakryddi ( eða bara kjúklingakryddi og sítrónupipar)
bringurnar settar með í lokin, og látið malla í smástund.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: