Tag Archives: þurrger

Fljótlegt brauð

Fljótlegt brauð á 30 mínutum
600 ml volgt vatn
2 msk sykur
2 msk olía
3 msk þurrger
850 g hveiti
1 tsk lyftiduft
2 tsk salt

  1. Blandið saman í skál vatni, sykri, olíu og þurrgeri. Geymið í 10 mínútur.
  2. Bætið síðan hveiti, lyftidufti og salti saman við og hnoðið vel saman.
    Mótið bollurnar að eigin vali. Ef þið ætlið að baka brauðhleif, skiptið því í tvennt og látið ef til vill í brauðform. Bakið í 15 mínútur við 210°C.

Uppskriftin kemur af GulurRauðurGrænn&Salt


Brauð í potti

Bakað 7. júní 2012

 

3 bollar hveiti (420 gr)
½ tsk þurrger
1 tsk salt
1½ bolli volgt vatn  Continue reading


Vanillurúsínubollur

Bakað 18.júlí 2011

2 bollar hveiti (ég endaði örugglega í tæplega 3)
1 bréf þurrger
¼ bolli sykur
½ tsk salt
2 egg (við stofuhita og létt slegin saman)
50 gr smjör/líki (brætt)
2 tsk vanilludropar (ég notaði 3) Continue reading


Hafrabrauð

Hafrabrauð

Bakað 18.júlí 2011

uþb 5½ bollar hveiti
2½ bollar haframjöl
¼ bolli sykur
1 bréf þurrger (12-14 gr)
2½ tsk salt Continue reading


Kærleiksbollur

1½ dl haframjöl
3 dl vatn
1/2 pk þurrger (eða 25 gr pressuger)
2 dl rifnar gulrætur
1-2 dl jógúrt
2 msk olía Continue reading


%d bloggers like this: