Category Archives: Brauð og bollur
Fljótlegt brauð á 30 mínutum
600 ml volgt vatn
2 msk sykur
2 msk olía
3 msk þurrger
850 g hveiti
1 tsk lyftiduft
2 tsk salt
- Blandið saman í skál vatni, sykri, olíu og þurrgeri. Geymið í 10 mínútur.
- Bætið síðan hveiti, lyftidufti og salti saman við og hnoðið vel saman.
Mótið bollurnar að eigin vali. Ef þið ætlið að baka brauðhleif, skiptið því í tvennt og látið ef til vill í brauðform. Bakið í 15 mínútur við 210°C.
Uppskriftin kemur af GulurRauðurGrænn&Salt
Like this:
Like Loading...
Leave a comment | tags: þurrger, hveiti, lyftiduft, olía, sykur | posted in Bakstur, Brauð og bollur

Bakað 7. júní 2012
3 bollar hveiti (420 gr)
½ tsk þurrger
1 tsk salt
1½ bolli volgt vatn Continue reading
Like this:
Like Loading...
Leave a comment | tags: þurrger, hveiti, salt, vatn | posted in Bakstur, Brauð og bollur

Bakað 28. janúar 2012
700 gr spelt eða annað mjöl (við notuðum heilhveiti)
50 gr fræblanda, td hörfræ, sesamfræ og sólblómafræ (við notuðum sólblómafræ)
1 dl kókosmjöl, fínt
2 tsk lyftiduft (vínsteins lyftiduft er flott)
1 msk salt
1 msk hunang
100-150 gr rifnar gulrætur
2 dl AB mjólk eða súrmjólk
2 dl 37°C vatn
Continue reading
Like this:
Like Loading...
Leave a comment | tags: ab mjólk, fræ, gulrætur, hunang, kókosmjöl, lyftiduft, salt, spelt | posted in Bakstur, Brauð og bollur
1 egg
150 gr sykur
2 þroskaðir bananar
250 gr hveiti
½ tsk matarsódi
1 tsk salt
Stappar bananana, blandar öllu saman, setur í aflangt form og bakar við 180°C í ca 45 mínútur eða þar til prjónn kemur hreinn upp þegar er stungið í.
Like this:
Like Loading...
Leave a comment | tags: bananar, egg, hveiti, matarsódi, salt, sykur | posted in Bakstur, Brauð og bollur
6 tsk vínsteinslyftiduft
3 dl vatn
2 dl kotasæla
8 dl spelt
1 dl náttúrunnar 5 korna blanda, eða hveitikím
2 msk matarolía
Öllu hrært saman. Mótaðar bollur úr deiginu (sesamfræ sett ofan á ef vill)
Bakað við 225°C í 15 mín í miðjum ofni.
Like this:
Like Loading...
Leave a comment | tags: kotasæla, spelt, vínsteinslyftiduft | posted in Bakstur, Brauð og bollur